Back to All Events

Off Menu at Smurstöðin


image.jpeg

4 RÉTTA MATSEÐILL
AÐ HÆTTI MARTIN MARKO HANSEN FRÁ
MEYERS MADHUS

FYRRI FORRÉTTUR

Kræklingur með svartkálsflögum, næpum og sinnepi ásamt sýrðum rjóma
með piparrót og dilli

Mussels with cavolo nero crisps, turnips, mustard and sour cream with horseradish and dill
Blåmuslinger med palmekålschips, majroer, grov sennep og syrnet fløde med peberrod og dild

ANNAR FORRÉTTUR

Seljurótarsúpa með radísum, eplum og heimareyktu beikoni
Celeriac soup with radishes, apples and home smoked bacon
Knoldsellerisuppe med radisser, æbler og bacon fra røgeri

AÐALRÉTTUR

Ristaður og hægeldaður kjúklingur með byggiotto, skessujurtasalsa
og súrsuðum lauk
Roasted and confit chicken with grain otto, lovage salsa and pickled onions

Stegt og confiteret kylling med kornotto, løvstikkesalsa og syltede løg

EFTIRRÉTTIR

Skyr fromas með engifer-sultuðum ananas, karamelluðum graskersfræjum
og rauðri súru
Skyr mousse with ginger-braised pineapple, candied pumpkin seeds and red sorrel
Ymerfromage med ingefær-braiseret ananas, kandiserede græskarkerner og rød skovsyre

4 RÉTTA SEÐILL 8.500 KR / MEÐ 3 GLÖSUM AF VÍNI Á 11.500 KR

2 RÉTTA SEÐILL 5.900 KR

FORRÉTTUR 2.400 KR
AÐALRÉTTUR 3.900 KR
EFTIRRÉTTUR 2.400 KR

Later Event: March 2
Reykjavik Food and Fun Festival